Viltu
styrkja?

Frjáls framlög vel þegin

Margt smátt gerir eitt stórt. Allar upphæðir færa okkur nær settu marki. Hægt er að styrkja okkur um stakt framlag en einnig er hægt að gerast bakhjarl hér að neðan. Við sendum þá reikning í heimabanka án auka kostnaðar.

Auk þess er hægt að millifæra stök framlög á bankareikning Lausu skrúfunnar:
Reikningsnúmer:  565-14-2498
Kennitala: 430316-0280

Bakhjarlar

Bakhjarlar fá reikning í heimabanka í hverjum mánuði án alls aukakostnaðar. Hægt er að nýta styrki yfir 10.000 krónur á ári til niðurgreiðslu á skattstofni skv. lögum um almannaheillafélög.

Viltu styrkja Lausu Skrúfuna?

Hvort heldur sem það er með stökum greiðslum eða mánaðarlegum styrkjum, öll framlög stór og smá tryggja rekstur Grófarinnar - sem er eina opna geðræktin á Norðurlandi og hjálpa markmiðum okkar um að mæta brýnni þörf á valdeflandi úrræðum fyrir fólk með geðraskanir á Norðurlandi. Í því gæti falist að bjóða upp á bætta aðstöðu í Grófinni, eða veita styrki til verkefna á sviði geðræktar hér norðanlands – svo eitthvað sé nefnt.

Styrktaraðilar

Styrktarsjóður geðheilbrigðis veitti Lausu skrúfunni undirbúningsstyrk.

BYKO útvegar lausu skrúfurnar sem fara í kassana.

Glerártorg veitir verkefninu lið með auglýsingum og aðstöðu fyrir kynningu og sölu á Lausu skrúfunni.

Hafðu samband

Grófin Geðrækt

Sími: 462-3400

Sími: 846-3434

E-mail: grofin@outlook.com