Fréttir

Ingvi Ómarsson Ingvi Ómarsson

Hvað með að máta aðrar?

Suma daga er maður fullur af orku, innblæstri og tilbúinn að sigra heiminn. Aðra daga er depurðin ráðandi og þá getur verið erfitt að sinna grunnþörfum. Manneskjan er tilfinningavera og tilfinningarnar fara bæði upp og niður.

Read More
Ingvi Ómarsson Ingvi Ómarsson

Út fyrir sviga

Starfsemi í Grófinni - geðrækt á Akureyri hefur gefið afar góða raun. Á alþjóðlega geðverndardaginn, síðastliðinn sunnudag, var boðið til veislu í samstarfi við Barr Kaffihús í Hofi þar sem haldið var upp á 7 og 8 ára afmæli félagsins. Afmælin eru tvö þar sem ekki var hægt að boða til veislu síðasta ári.

Read More
Ingvi Ómarsson Ingvi Ómarsson

Tengsl og vinátta sem myndast er mörgum ómetanlegt öryggisnet

„Það er ljóst að mikil þörf er fyrir opinn, ókeypis stað í okkar samfélagi, líkt og Grófin er. Það má segja að Grófin sé orðin að öflugu stuðningssamfélagi fólks sem er til staðar fyrir hvert annað þegar á reynir og þau tengls og vinátta sem þar myndast er mörgum ómetanlegt öryggisnet,“ segir Pálína Sigrún Halldórsdóttir framkvæmdastjóri

Read More